en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/8605

Title: 
 • is Söltuð menning. Rannsókn á Saltfisksetri Íslands
Submitted: 
 • June 2011
Abstract: 
 • is

  Söfn voru sett á laggirnar til að varðveita menningararf samfélaga. Söfn hafa tekið á sínar herðar það hlutverk að safna, varðveita, rannsaka og miðla menningararfinum. Tilgangur safna breytist um leið og samfélagið breytist og þurfa söfn þess vegna að endurskapa sig með
  það í huga. Söfn eiga að starfa í þágu samfélaga og ættu að eiga í nánu samstarfi við þau. Miðlun þekkingar og varðveisla muna getur tekið á sig mismunandi myndir eftir því frá hvaða sjónarhorni er horft á viðfangsefnið. Rannsókn mín fjallar um Saltfisksetur Íslands sem er ekki safn heldur setur en á margan hátt starfar það sem safn. Rannsóknin byggist á eigindlegri rannsókn og tekið var viðtöl við 8 manns. Þar sem Setrið miðlar upplýsingar um saltfiskverkun og geymir sýningargripi tengdu því eins og safn eiga að gera. Ég fjalla um
  nokkur megin atriði sem haft hafa áhrif á efnahagslega, pólitíska og menningarlega stöðu Setursins. Markmið rannsóknarinnar var því að afla þekkingar um þætti sem hafa haft áhrif á uppbyggingu Saltfisksetursins. Niðurstaða rannsóknarinnar var að bæjaryfirvöld höfðu mest áhrif á það að Saltfisksetrið var byggt. Um áramótin 2011 var Saltfisksetrinu lokað og upphófst endurskipulagning á starfsemi Setursins. Í apríl fékk Setrið nýtt nafn og heitir Kvikan- auðlinda-og menningarhús.

Accepted: 
 • May 20, 2011
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/8605


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
MA_ritgerð loka Björk Bergsd.pdf26.15 MBLockedHeildartextiPDF