Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/8631
Í heimi viðskipta er vaxandi áhugi á þróun nýrra viðskiptalíkana enda talið að velgengni fyrirtækja velti ekki síst á því að þau velji viðskiptalíkön sem skapa þeim forskot í samkeppni. Þar til nýlega hafa fræðimenn lítið fjallað um þetta efni og því er notkun hugtaksins oft ruglingsleg og janfvel villandi. Með þessari grein er reynt að skerpa umræðuna um viðskiptalíkön m.a. með því að fjalla um hugtakið út frá nokkrum ólíkum sjónarhornum.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
29.Mattur_vidskiptalikana_Eirikur.pdf | 258,39 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |