is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Rafræn tímarit > Stjórnmál og stjórnsýsla >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/23378

Titill: 
  • Hverjir verða aðstoðarmenn ráðherra?
Útgáfa: 
  • Desember 2014
Útdráttur: 
  • Greinin fjallar um bakgrunn aðstoðarmanna ráðherra 1971-2014 og hvernig sá bakgrunnur hefur breyst. Aldur, menntun og starfsreynsla er til skoðunar með hliðsjón af ríkisstjórnartímabilum og stjórnmálaflokkum ráðherra og því svarað hvort og hvernig þessir þættir hafa breyst á rúmum fjórum áratugum. Þessu til viðbótar er starfsferill aðstoðarmanna eftir að ráðningartímabili lýkur athugaður. Sett er fram líkan um það hvernig bakgrunnur aðstoðarmanna fellur að því hlutverki sem þeir eru líklegir til að gegna. Meginniðurstöður sýna að bakgrunnur aðstoðarmanna hefur ekki tekið miklum breytingum á þeim fjórum áratugum sem um ræðir. Þó er algengara að einstaklingar sem hafa starfað í fjölmiðlum verði aðstoðarmenn en fátítt að sérfræðingar á málasviði ráðherra séu ráðnir. Hjá hluta hópsins virðist starf sem aðstoðarmaður nýtast vel fyrir pólitískan starfsferil síðar.

  • Útdráttur er á ensku

    The article examines the general background of political advisors to Icelandic ministers in the period 1971-2014 and how it has changed. Attributes such as age, education, and professional experience are analysed for the various governmental terms and by party affiliation. The authors propose a model explaining how the advisors’ backgrounds affect the role they play as political advisors to ministers. The main findings are that the general background of political advisors has not changed much in the four decades under study. Nevertheless, the evidence reveals that it has become increasingly common for advisors to have a background of working in the media, while those with expert knowledge in the field of the ministry in question remain rare. The position of a political advisor seems to be a good launchpad for a career in politics later on.

Birtist í: 
  • Stjórnmál og stjórnsýsla, 10 (2): bls. 169-189
ISSN: 
  • 1670-679X
ISBN: 
  • 1670-6803
Athugasemdir: 
  • Fræðigreinar
Tengd vefslóð: 
Samþykkt: 
  • 18.12.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/23378


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
a.2014.10.2.1.pdf583.89 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna