Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/8691
Hljóðleiðsögn um Heimaey þar sem hlustandinn er leiddur í fræðsluhring um eyna. Staðnæmst er á helstu stöðum sem tengjast menningu, sögu og náttúru eyjanna. Bæklingur með korti fylgir með og í honum er kort af Heimaey með númerum leiðsagnanna.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Hún rís úr sumarsænum.pdf | 7,26 MB | Lokaður | Heildartexti |