en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

University of Iceland > Heilbrigðisvísindasvið > B.S. verkefni - Heilbrigðisvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/8700

Title: 
  • Title is in Icelandic Áhrif húmors á endurheimt auglýsinga. Með hliðsjón af persónuleikaþættinum þörf fyrir húmor
  • Humor's effect on the recollection of an advertisement and the moderating role of Need for Humor
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Í þessari rannsókn var athugað hvort húmor í auglýsingu hefði áhrif á minni í eðlilegum tilraunaaðstæðum og hvort þessi áhrif séu háð persónuleikaþættinum þörf fyrir húmor. Fyrirfram var búist við að þátttakendur myndu frekar eftir auglýsingum með húmor. Að auki var ráðgert að þeir sem hafi mikla þörf fyrir húmor muni betur eftir fyndnum auglýsingum heldur en ófyndnum. Þátttakendur lásu tímaritsgrein sem innihélt þrjár uppspunnar auglýsingar. Tilraunahópurinn sá auglýsingar með húmor en samanburðarhópurinn sá auglýsingu án húmors. Niðurstöður sýndu að fleiri mundu eftir fyndnu auglýsingunum en áhrif húmors reyndust ekki vera háð þörf fyrir húmor persónuleikaþættinum. Talið var að of fáir hafi verið lágir á NFH til að víxlhrif hafi náð marktækt. Í fyrri rannsóknum var þörf fyrir húmor mælt á rannsóknarstofu en í þessari rannsókn var þörf fyrir húmor mælt í eðlilegum tilraunaaðstæðum. Húmor hefur áhrif á minni í auglýsingum en ekki náðist að staðfesta áhrif persónuleikaþáttarins þörf fyrir húmor í þessari rannsókn.

Accepted: 
  • May 24, 2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/8700


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Helgi Guðmundsson og Pétur Marinó Jónsson, 2011.pdf1.94 MBOpenHeildartextiPDFView/Open