en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

Iceland University of the Arts > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Ritgerðir til BA-gráðu / BA theses (BA) >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/8717

Title: 
  • Title is in Icelandic Stolt siglir fleyið mitt : bátasmíði á Íslandi
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Í þessari ritgerð er fjallað um íslenska trébáta frá tímabilinu 1800-1950 út frá augum vöruhönnuðar. Stiklað er á stóru gegnum báta og skipasmíði á Íslandi. Sagt frá hvaða efni var notað við gerð þessara báta. Grunn smíðalýsing er sögð eða frá kili þar til búið er að byrða bátinn. Talað er um hvernig sjómennska er tengd þjóðarsálinni. Stærðalýsingar eru útskýrðar. Fjallað er sérstaklega um árar. Enn fremur er skoðuð saga akkerisins á Íslandi og þróun þess. Ýmis heiti á bátum eru útskýrð og einnig ákveðnar nafnavenjur á bátum. Stór umfjöllun um nokkrar helstu bátategundir sem voru gerðar á Íslandi. Þær eru eftirtaldar: Vestmannaeyjaskip, Brimsandalag, Þorlákshafnarför, Engeyjarlag og Breiðafjarðarlag. Fjallað er um hvernig íslenskir bátar eru í ákveðnum samanburði við báta á Norðurlöndum. Lagt var upp með spurninguna hvort að það væri eitthvað sérstakt við íslenska báta. Niðurstaðan var sú að í raun væri ekkert sem var einstakt á Íslandi en hins vegar var athyglisvert að sjá hversu mikið náttúran hafði að segja um form bátana. Til dæmis voru þeir bátar sem voru með hafnir á söndum breiðari og ristu grynnra. Út frá sjónarhorni vöruhönnunar eru bátar og fylgihlutir þeirra athyglisvert viðfangsefni. Handverkið, hugvit og umgjörð er mikilvægur innblástur sem og ekki má gleyma hversu stórfenglegur arfum bátasmíði er á Íslandi.

Accepted: 
  • May 25, 2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/8717


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Lokaritgerd.pdf834.95 kBLockedHeildartextiPDF