Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8731
Inngangur: OKKUR berast daglega fréttir af manndrápum í Írak, óhætt er að nota orðið blóðbað um þá atburði sem hafa átt sér stað í landinu síðastliðin tvö og hálft ár.
Og eftir því sem á hefur liðið hafa þær fréttir líklega hætt að vera til þess fallnar að dýpka skilning okkar á framvindu mála í Írak. Þær eru keimlíkar dag frá degi, upptalning á mannfalli dagsins.
Það kemur því vel á vondann að nú hefur bandaríski blaðamaðurinn Anthony Shadid sent frá sér bók,Night Draws Near: Iraq’s People in the Shadow of America´s War, sem veitir einstæða innsýn inn í það hvernig málum vatt fram mánuðina eftir innrás Bandaríkjamanna í mars 2003 og hvernig venjulegir Írakar hafa upplifað atburði þá sem átt hafa sér stað frá því að Bandaríkjastjórn einsetti sér að velta stjórn Saddams Husseins í Írak.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
c.2005.1.1.5.pdf | 27.54 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |