is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Rafræn tímarit > Stjórnmál og stjórnsýsla >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8740

Titill: 
 • Hulinn heimur, um aðgengi sjónskertra og blindra að nokkrum vefum á Íslandi
Útgáfa: 
 • Desember 2005
Útdráttur: 
 • Í þessari grein eru skoðaðar heimildir um aðgengi blindra og sjónskertra að vefum og benda þær til þess að allt að 5000-8000 þúsund Íslendingar geti átt erfitt með að lesa af skjá af ýmsum orsökum. Þar er einkum eldra fólk.
  Gerð er rannsókn á átta vefum einkageirans og hins opinbera og er
  beitt tveimur prófum, annars vegar gátlista frá stjórn vefsins (W3C) og hinsvegar skoðuð fimm atriði sem Sjónstöð Íslands telur mikilvægust.
  Rannsóknin leiðir í ljós að gap (digital divide) er í aðgengi milli þeirra sem sjá og hinna blindu og sjónskertu á íslenskum vefum. Í flestum tilvikum er um mismörg lagfæringaratriði að ræða hjá einkageiranum þannig að vefurinn standist prófin fullkomlega. Hins vegar eru flestir vefir stjórnsýslunnar nokkuð á eftir.
  Í ljósi þess að þjónusta hins opinbera er mjög veruleg við eldra fólk er þessi staða athugunarverð fyrir opinberar stofnanir.

Birtist í: 
 • Stjórnmál og stjórnsýsla, 1(1) 2005
ISSN: 
 • 16706803
Athugasemdir: 
 • Almenn grein
Samþykkt: 
 • 25.5.2011
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/8740


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
b.2005.1.1.3.pdf226.24 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna