is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8749

Titill: 
 • Hönnun bygginga á jarðskjálftasvæðum samkvæmt Eurocode 8
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Verkefnið fjallar um jarðskjálftaastaðlinn Eurocode 8, hagnýtingu hans og notkun við hönnun bygginga á jarðskjálftasvæðum Íslands. Ritgerðin er á íslensku og því er snar þáttur verkefnisins íslenskar orðskýringar sem tengjast hugtökum úr staðlinum sem og hugtökum úr jarðskjálftaverkfræði. Helstu viðfangsefnin eru fólgin í umfjöllun um greiningu burðarkerfa, almennar hönnunar- kröfur bygginga sem og grundun þeirra, auk þess sértækar kröfur varðandi steinsteyptar byggingar. Til þess að skýra þessa þætti nánar er reiknireglum staðalsins beitt við greiningu og hönnun íbúðarblokkar af hefðbundinni gerð. Ennfremur verður fjallað um þau áhrif sem mismunandi grundun hefur á svörun bygginga.
  Þetta verkefni er hugsað sem nokkurs konar handbók fyrir jarðskjálftastaðalinn, til að auðvelda verk- eða tæknifræðingum sem ekki hafa kynnt sér staðalinn áður, að notfæra
  sér hann.

 • Útdráttur er á ensku

  This thesis is aimed to try and clearify the European Standard, Eurocode 8. The main focus will be on the first part of Eurocode 8, which takes on general rules, seismic actions and special rules for buildings. A brief discussion will be on part five of Eurocode 8, which takes on foundations, retaining structures and geotechnical aspects. This thesis is in
  Icelandic and therefore are the Icelandic definitions of the concepts found in Eurocode 8, and other subjects related to earthquake engineering, summerised in an appendix. The subjects of this thesis are the different methods of analysis allowed according to Eurocode 8, general design rules for buildings, geotechnical aspects and special rules regarding concrete buildings. To summerize these different parts of the Eurocode, an
  appartment building will be analyzed according to these calculation rules. Furthermore the effect of different foundation on the building response will be examined and compared to a
  fixed foundation.

Samþykkt: 
 • 26.5.2011
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/8749


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
thesis_lokautgafa_23052011.pdf1.16 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna