en English is Íslenska

Thesis (Master's)

University of Iceland > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/8765

Title: 
 • Title is in Icelandic Hauggasrannsóknir á urðunarstöðum á Íslandi
Degree: 
 • Master's
Abstract: 
 • Abstract is in Icelandic

  Með gildistöku reglugerða nr. 737/2003 begin_of_the_skype_highlighting 737/2003 end_of_the_skype_highlighting um urðun úrgangs var urðunarstöðum á Íslandi sem taka á móti lífrænum úrgangi skylt að safna hauggasi frá þeim úrgangi sem urðaður er eftir 16.júlí 2009. Hauggas samanstendur að stærstum hluta af gróðurhúsalofttegundunum koldíoxíð og metan en metan er um 21 sinnum öflugri gróðurhúsalofttegund en koldíoxíð.Losun gróðurhúsalofttegunda frá sex helstu uppsprettum á Íslandi árið 2007 var um 4.480.000 tonn CO2-ígildi af því losnar um 4,8 % vegna urðunar úrgangs.
  Um það bil tveir þriðju af hauggasmyndun er nú þegar meðhöndluð og nýtt sem eldsneyti á bifreiða á Íslandi. Í lok árs 2011 er áætlað að um þúsund ökutæki nýti metan sem eldsneyti. Hauggasmælingar voru framkvæmdar á 10 urðunarstöðum á Íslandi árið 2010 sem taka við úrgangi frá 500 til 20.000 íbúum. Niðurstöður áætlunar um metanmyndun í urðunarstöðum sýnir að í urðunarstöðum sem þjónusta frá 1.500 til 20.000 íbúa mynda um 0,0032 m3/klst. á íbúa á ári en minni urðunarstaðir einungis um 1/5 af því gildi. Samsetning hauggassins í 7 urðunarstöðum af 10 er þannig að tæknilega mögulegt er að safna hauggasinu sem myndast. Þá dregur hauggassöfnun tveggja stærstu urðunarstaða landsins úr heildarlosun gróðurhúsalofttegunda vegna urðaðs úrgangs um 30%. Valkostagreining er gerð á urðunarstöðum rannsóknarinnar hvað varðar umhverfislega- og fjárhagslega hagkvæmni.

 • With adoption of the regulation nr.737/2003 regarding landfilling of waste in Iceland, collection of landfill gas is mandatory for landfilling organic waste. Landfill gas is composed mostly of the greenhouse gases carbon dioxide and methane. Methane is 21
  times more effective as a greenhouse gas then carbon dioxide. The 6 main sources of greenhouse gasses in Iceland produced 4.480.000 tons of C02 in 2007, where 4,8 % comes from solid waste landfills.
  About two thirds of the landfill gas production is already being harnessed and used for methane fuel production that today serves the equivalent about 1000 mid – size family car units. A gas production metering campaign in the summer 2010 brought about information about the production in 10 landfills serving 500 – 20.000 people. The results show that methane production in landfills serving 1500 – 20.000 people is in the range of 0,0032 tons per capita per year while in the smaller communities the methane production is only about 1/5 of this value. Landfill gas recovery in the two largest landfills in Iceland reduces
  emissions from greenhouse gases about 30%. The environmental- and economic profitability of the landfills researched is discussed.

Sponsor: 
 • Sponsor is in Icelandic Samband íslenskra sveitarfélaga
Accepted: 
 • May 26, 2011
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/8765


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Hauggasverkefni_AtliGeirJuliusson_skyrsla.pdf3.37 MBOpenHeildartextiPDFView/Open
Gagnagrunnur_AtliGeirJuliusson.pdf1.36 MBOpenFylgiskjölPDFView/Open