en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

University of Iceland > Heilbrigðisvísindasvið > B.S. verkefni - Heilbrigðisvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/8779

Title: 
  • Title is in Icelandic Minnismóttakan á Landakoti: Frammistaða heilbrigðra á taugasálfræðilegum prófum
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Í þessari rannsókn voru unnin drög að viðmiðum fyrir taugasálfræðileg próf sem notuð eru á minnismóttöku Landakots en engin íslensk viðmið hafa verið til fyrir þessi próf. Þátttakendur voru 93; 56 konur og 37 karlar (meðalaldur= 71 ár). Allir höfðu verið rannsakaðir vegna kvartana um minnistap en ekki greinst með heilabilun eftir viðamikið greiningarferli og ekki komið aftur vegna sömu kvartana. Eftir að viðmiðin höfðu verið unnin voru þau borin saman við erlend viðmið þar sem við átti. Niðurstöður leiddu í ljós að viðmiðin samræmdust vel erlendum viðmiðum fyrir sömu próf. Þessi rannsókn verður vonandi góður grunnur fyrir áframhaldandi söfnun íslenskra viðmiða fyrir taugasálfræðileg próf. Viðmiðunarrannsóknir eru mikilvægar fyrir klínískt starf og vilja rannsakendur hvetja til frekari rannsókna á þessu sviði.

Accepted: 
  • May 27, 2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/8779


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Minnismottakan a Landakoti. frammistada heilbrigdra.pdf524.64 kBOpenHeildartextiPDFView/Open