is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Rafræn tímarit > Stjórnmál og stjórnsýsla >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8816

Titill: 
  • Ég elska þig stormur. Ævisaga Hannesar Hafstein
Útgáfa: 
  • Desember 2005
Útdráttur: 
  • Íslendingar komast vart hjá því að heyra nafn Hannesar Hafsteins því hans er rækilega getið í námsbókum í Íslandssögu og þá í tengslum við það að með heimastjórn hafi merkum áfanga verið náð
    í sjálfstæðisbaráttunni og að með flutningi valdsins til Íslands hafi byrjað hér mikið blómaskeið. Hannes var fyrsti íslenski ráðherrann og bjó í Reykjavík. En hann er einnig sagður skáld gott og hafa verið mikið glæsimenni. Þá er held ég upp talin sú vitneskja sem velflestir Íslendingar hafa um þennan mann, að undanskildum þeim sem lesið hafa þriggja binda verk Kristjáns Albertssonar um Hannes sem út kom á árunum 1961 64. Hér verður reynt að svara því hvort bók Guðjóns Friðrikssonar eigi erindi til stjórnmálafræðinga og áhugasamra um Íslandssögu og stjórnmál og bæti við þekkingu okkar á þessu tímabili Íslandssögunnar.

Birtist í: 
  • Stjórnmál og stjórnsýsla, 1 (1) 2005
ISSN: 
  • 16706803
Athugasemdir: 
  • Bókardómur
Samþykkt: 
  • 30.5.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/8816


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
c.2005.1.1.1.pdf31.27 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna