Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/8829
Öryggismál í hestatengdri ferðaþjónustu á Íslandi hafa aldrei verið rannsökuð áður, þó svo að öryggi sé mjög mikilvægur þáttur í starfsemi hestaferðaþjónustufyrirtækja. Öryggismál snúa ekki eingöngu að velferð gesta heldur líka starfsmanna, hesta og að fyrirtækinu sjálfu almennt. Niðurstöður megindlegrar rannsóknar sem unnin var sérstaklega fyrir þessa ritgerð verða kynntar. Rannsóknin var í formi spurningakönnunar sem send var á 51 hestaleigu og hestaferðafyrirtæki. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna stöðu öryggismála hjá fyrirtækjum og viðhorf þeirra gangvart öryggismálum í hestatengdri ferðaþjónustu á Íslandi almennt. Umræðan hvort hestatengd ferðaþjónusta teljist til ævintýraferðamennsku verður tekin upp og borin saman við dæmi erlendis frá með öryggismál í ævintýraferðamennsku til hliðsjónar.
Lykilorð: Hestatengd ferðaþjónusta, öryggismál, ævintýraferðamennska, hestaleiga, hestaferðafyrirtæki.
Security affairs in horse-based tourism in Iceland have never been studied before, although security is an important factor in a horse-based tourism business. Security affairs do not only involve the guests’ safety but also the safety of the employees, the horses and the company as a whole. The result of the quantative research that was made especially for this essay will be revealed. The research is implied by a questionnaire survey that was sent to 51 horse rentals and horse tour companies. The purpose of the research was to study status of security affairs among horse-based tourism companies in Iceland as well as studying their attitude against security affairs in horse tourism in Iceland. The discussion whether horse-based tourism should be considered as adventure tourism will be continued and set beside simular situations from other countries in terms of security affairs.
Key words: Horse-based tourism, security affairs, adventure tourism, horse-rental, horse tour companies.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BS Hrund Lokaskil.pdf | 751.95 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |