Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8832
Á síðasta ári kom út í Bandaríkjunum bók sem vakti eftirtekt hjá þeim sem áhuga hafa á framvindu bandarískra stjórnmála og efnahagslífs. Þetta er bókin Running on Empty: How The Democratic and Republican Parties Are Bankrupting Our Future And What Americans Can Do About It eftir virtan fjármálamann og stjórnmálaskýranda, Peter G. Peterson. Peterson hefur m.a. gegnt starfi bankastjóra eins af undirbönkum bandaríska seðlabankans (Federal Reserve Bank í New York) og stýrir nú Council on Foreign Relations og Blackstone Group.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
c.2005.1.1.6.pdf | 37.83 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |