is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8906

Titill: 
 • Mikilvægi sköpunar í kennsluháttum : samþætting í verk- og listgreinum
 • Samþætt verkefni í verk- og listgreinum þar sem þjóðsagan fær líf : kennsluskipulag og hugmyndir
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Þegar leitað er nýrra leiða í skólaumhverfinu verða oft til rannsóknar- og þróunarverkefni
  sem leiða til nýjunga og umbóta í almennu skólastarfi. Því fór ég þá
  leið að fylgja eftir verk- og listgreinakennurum í áhugaverðu verkefni. Þar er
  sérstaklega fylgt eftir starfi nemenda og kennara þeirra í 2. og 3. bekk skólaárið
  2009–2010. Unnið hefur verið þar að samþættu verkefni í öllum verk- og listgreinum.
  Þetta hefur verið mjög spennandi verkefni og nálgun sem hefur þróast
  á skemmtilegan hátt þar sem þjóðsaga er notuð sem grunnhugmynd í samvinnu
  verk og listgreina. Þegar grannt er skoðað er þáttur nemenda ekki síðri en
  kennara þar sem þeir koma með sínar hugmyndir og kennarar aðstoða þá við
  að koma því til leiðar sem vilji þeirra stendur til. Ég mun leitast við að svara:
   hvort starfshættir kennara og nemenda séu skapandi og
  fjölbreyttir almennt?
   hvað einkennir starfshætti verk- og listgreinakennara?
   hvernig er samvinnu þeirra háttað?
   hefur þessi vinna áhrif á annað nám nemendanna?
  Rannsóknin og snið könnunar er eiginlegt en um leið blandað sem
  gerist oft í starfendarannsóknum. Umræður kennara og fundir voru
  skráðir, gátlistar, viðtöl, viðhorfakannanir gerðar, ásamt matslistum fyrir
  nemendur og kennara. Myndir af vettvangi eru notaðar í verkefninu til að
  hægt sé að skynja betur frásögn af því sem gerist. Verkefninu fylgir hefti
  sem í eru drög að kennsluleiðbeiningum sem nota má fyrir grunn í
  samþættu starfi verk- og listgreina. Einnig fylgir myndband þar sem
  sýningar eða uppgjör nemenda eru sýnd.
  Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru að nemendur og kennarar virðast
  mjög ánægðir í starfi sínu. Innan skólans er lögð áhersla á samvinnu og
  hópastarf nemenda sem ekki er algengt í þessum námsgreinum en gefur mjög
  jákvæðar niðurstöður. Foreldrahópurinn kemur sínum viðhorfum á framfæri í
  viðhorfakönnun, ummælum og í heimsóknum á sýningu nemendahópsins og
  gefur starfinu umsögn. Kennarar sýna með starfi sínu og starfsháttum það
  sem sagt er að einkenni skapandi kennara og starfshætti þeirra. Þeir finna
  styrk í samvinnu sinni og vilja efla hana enn frekar.

 • Útdráttur er á ensku

  The importance of creative teaching
  When one looks for new solutions in the school environment, researchand
  development projects are created. As in any other field
  developmental projects in the school environment can lead to
  improvements and new approaches to education and the way things are
  done in the general school environment.
  As a teacher I have felt that teachers in art and craftsmanship in
  Hjallaskóli in Kópavogur have shown significant results in improving and
  developing their approach to teaching in order to ensure that pupils enjoy
  their work through a collaborative approach to teaching. Therefore I felt
  that studying their approach and collaboration would be an ideal study as
  well as studying the impact that this has on both students and the general
  school environment.
  In this research I study the work of teachers in a school which has
  always emphasized art and craftsmanship and I have benefitted and
  gained assistance from the teachers in art and craftsmanship.
  In the past four years art has been a fixed part of the school calendar in
  classes 1–7 in Hjallaskóli which is unfortunately not common in Icelandic
  schools and is not a part of the main artillery. In this research project I
  have specifically studied grades 2 and 3 in school year 2009–2010. I try to
  describe the collaborative effort of teachers in art and craftsmanship in
  these classes. This has turned out to be a very interesting project using the
  Icelandic tales as a foundation for collaboration and creativity. When
  looking at this closely the students’ part is not less important to monitor
  than the teachers.
  In this research I try to answer the following:
   Is in general creative teaching and various approaches to
  teaching the main characteristics of teachers and students
  followed in this research?
   What are the main characteristics of those teachers in art and
  craftsmanship?
   What is the nature of their collaboration?
   Does their collaboration affect the students´ learning in other
  subjects?
  This research is a collaborative action research. In this research,
  teachers´ meetings and talks have been registered as well as interviews
  and questionnaires with teachers, students and parents. Pictures from the
  field are used to give insight into the work and atmosphere. The research
  is also backed with a guideline book which can be used as a basis for a
  collaborative effort in art and craftsmanship teaching. Additionally, this
  project is supported by a video which presents the results of the student
  collaborative effort in an exhibition.
  The main results show that both teachers and students are very happy
  in their collaborative work. Emphasis on collaboration and teamwork,
  which is not so common in art and craftsmanship teaching, appears to
  have positive effects on the group. Parents are also positive as is shown in
  their response to questionnaires, comments and visits. Teachers show
  through their work and work processes all main aspects of creative
  teaching. Teachers find strength in the collaborative efforts and intend to
  continue with further collaboration.

Samþykkt: 
 • 1.6.2011
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/8906


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Gyða 123.pdf1.95 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Hefti-kennsluhugmyndir.pdf2.77 MBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna