en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/8915

Title: 
  • is Skýrslusafn Siglingastofnunar Íslands: Efnisskrá 1980-2000
Submitted: 
  • June 2011
Abstract: 
  • is

    Verkefnið inniheldur skráningu og lyklun á skýrslusafni Siglingastofnunar Íslands og greinum sem starfsmenn stofnunarinnar hafa skrifað. Skráin nær aðeins yfir þann hluta skýrslusafnsins sem unnin er af starfsmönnum stofnunarinnar og takmarkast við tímabilið 1980-2000. Tilgangurinn með skráningunni var að auðvelda aðgengi að því efni sem er að finna í skýrslusafninu og leggja grunn að efnislykli sem hægt væri að styðjast við við skráningu á því efni sem eftir er að skrá. Í upphafsköflum er stuttlega gert grein fyrir tilgangi verkefnisins og verklagi við gerð skráarinnar. Á eftir fylgir kafli um uppbyggingu þeirra skráa sem verkefnið inniheldur og leiðbeiningar um notkun þeirra. Allra heimilda sem notaðar voru við vinnslu verkefnisins er getið í heimildaskrá. Að endingu koma skrárnar sem eru fjórar talsins, aðalskrá og þrjár hjálparskrár; efnisorðaskrá, staðaskrá og höfundaskrá. Aðalskráin telur 220 bókfræðilegar færslur og er þeim raðað í stafrófsröð eftir titli. Hver færsla er númeruð svo að hægt sé að vísa til þeirra í hjálparskránum og einnig var hverri hverri færslu gefið efnisorð. Í efnisorðaskrá og staðaskrá eru gefin upp öll efnisorð sem notuð voru við lyklunina og í höfundaskrá er að finna alla höfunda, auk stofnana, sem skráðir eru.

Accepted: 
  • Jun 3, 2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/8915


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Forsida.pdf117.79 kBOpenForsíðaPDFView/Open
BA-verkefni.pdf397.37 kBOpenMeginmálPDFView/Open