Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/8927
Hlutverk utanríkismálanefndar Alþingis hefur verið meira í kastljósinu en oft áður vegna deilna um lögmæti þeirrar ákvörðunar þáverandi forsætisráðherra, Davíðs Oddssonar og þáverandi utanríkisráðherra, Halldórs Ásgrímssonar, frá 18. mars 2003 að styðja áform Bandaríkjanna, Bretlands og annarra ríkja um
tafarlausa afvopnun Íraks. Fjörleg umræða leystist úr læðingi um aðkomu utanríkismálanefndar að þeirri ákvörðun þar sem m.a. var deilt um hlutverk nefndarinnar. Sitt sýndist og sýnist hverjum.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
b.2006.2.1.5.pdf | 134,61 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |