en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/893

Title: 
  • Title is in Icelandic Menntun knattspyrnuþjálfara á Íslandi 2006
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Í verkefninu okkar ætlum við að fjalla um menntun allra þeirra sem koma að knattspyrnuþjálfun í öllum flokkum á Íslandi og gildir það einu hvort um er að ræða aðalþjálfara, aðstoðarþjálfara, yfirþjálfara eða markmannsþjálfara. Aldrei áður hefur verið farið í jafn viðamikla rannsókn á þessum þætti knattspyrnunnar hér á landi en þó hafa verið gerðar minni rannsóknir á þessu síðustu ár og má þá nefna þá stærstu sem var gerð 2005 en hún var gerð af þeim Eyþóri Guðnasyni, Kristni V. Jóhannssyni og Óskari Atla Rúnarssyni. Þeir rannsökuðu aðalþjálfara í karla- og kvennaflokkum á landinu öllu sumarið 2004 að 7. og 8. flokki undanskildum. Rannsókn okkar verður að einhverju leyti byggð á samanburði við rannsóknina árið 2005 og verður hægt að sjá út frá þeim samanburði hvort breyting hafi orðið á menntun og kynjaskiptingu aðalþjálfara.

Accepted: 
  • Sep 12, 2007
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/893


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Forsida.pdf60.1 kBOpenForsíðaPDFView/Open
fraedi.pdf455.34 kBOpenMeginmálPDFView/Open
Leidsogukennarar.pdf24.44 kBOpenLeiðsögukennararPDFView/Open
Titilsida.pdf31.05 kBOpenTitilsíðaPDFView/Open
Vidauki1.pdf47.15 kBOpenViðauki 1PDFView/Open
Vidauki2.pdf50.02 kBOpenViðauki 2PDFView/Open
Vidauki3.pdf44.65 kBOpenViðauki 3PDFView/Open
Vidauki4.pdf45.18 kBOpenViðauki 4PDFView/Open
Vidauki5.pdf72.21 kBOpenViðauki 5PDFView/Open
Vidauki6.pdf89.71 kBOpenViðauki 6PDFView/Open
Vidauki7.pdf140.19 kBOpenViðauki 7 PDFView/Open
Vidauki8.pdf71.74 kBOpenViðauki 8 PDFView/Open