Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/8962
Þótt grundvallarrannsóknir á opinberri stjórnsýslu á Íslandi séu enn af skornum skammti og að mestu bundnar við örfáa fræðimenn og nemendur sem stundað hafa nám bæði hérlendis og erlendis er umfang þjónusturannsókna á sviðinu, svo sem stjórnsýslu- og rekstrarúttekta, verulegt og hefur að líkindum aukist á undanförnum
árum. Þetta stafar ekki síst af miklum breytingum sem urðu á stjórnunarumhverfi opinberra stofnana á tíunda áratug síðustu aldar.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
b.2007.3.2.5.pdf | 94.42 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |