is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Myndlistardeild / Department of Fine art > Lokaritgerðir / Theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/9007

Titill: 
  • Ferð
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Hver er ég. Hvað er málið að gera. Hvert á að fara. Hvernig fer maður að. Hver er niðurstaðan. Er einhver niðurstaða. Er ekki bara léttleikinn í fyrirrúmi. Rými, tími og allt það. Þetta er samtvinningur. Lífið er lottó. Þú ert lottó og ég spila með þig og það sem þú segir og gerir í kringum mig. Þú hefur áhrif á mig. Ég hef vonandi áhrif á þig, í gegnum listina eða hvernig sem er. Léttleiki hins ljóðræna lífs er mikilvægur. Lífið er mikilvægast. Hreyfing og heilsa er ekki gefins. Nýting tíma og áhrifa. Hvernig þessi áhrif nýtast. Hvert þau fara, hvar þau meltast og hvernig þau spýta sér út í gegnum listina. Veðrið stjórnar og ég læt að stjórn.

Samþykkt: 
  • 7.6.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9007


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaritgerd.pdf1.42 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna