is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Rafræn tímarit > Stjórnmál og stjórnsýsla >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/9027

Titill: 
  • Stjórnlagaþing, fjölmiðlar og frambjóðendur. Rannsókn á kynningarmálum frambjóðenda fyrir stjórnlagaþingskosningar 2010
Höfundur: 
Útgáfa: 
  • Desember 2010
Útdráttur: 
  • Hefðbundnir fjölmiðlar voru ekki í aðalhlutverki við kynningu og umfjöllun um einstaka frambjóðendur í kosningunum til stjórnlagaþings í nóvember 2010. Persónukjör með landið sem eitt kjördæmi þar sem yfir 500 frambjóðendur voru í kjöri er fyrirkomulag sem ekki hentar verklagi og vinnubrögðum hefðbundinna miðla og því er lýðræðislegt hlutverk þeirra takmarkað að þessu leyti. Í greininni er greint frá niðurstöðum könnunar meðal fram bjóðenda til þingsins á því hvernig þeir höguðu kynningarmálum sínum og kemur í ljós að netmiðlar voru í aðalhlutverki, sérstaklega samfélagsvefurinn Facebook og miðlar sem ekki teljast til stóru hefð bundnu miðlanna. Í gegnum þessa miðla reyndu frambjóðendur að koma sér og stefnumálum sínum áframfæri inn í almannarými þjóðfélagsumræðunnar. Lítil sem engin tilraun var gerð meðal frambjóðenda til að kaupa sér leið inn í almanna rýmið með auglýsingum.

Birtist í: 
  • Stjórnmál og stjórnsýsla, 6 (2) 2010, 23-39
ISSN: 
  • 16706803
Athugasemdir: 
  • Almenn grein
Samþykkt: 
  • 7.6.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9027


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
b.2010.6.2.2.pdf2.28 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna