is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Rafræn tímarit > Stjórnmál og stjórnsýsla >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/9037

Titill: 
  • Skáldalíf: Ofvitinn úr Suðursveit og Skáldið á Skriðuklaustri
Útgáfa: 
  • Desember 2006
Útdráttur: 
  • Fyrir margt löngu las ég Mag. Art. ritgerð Halldórs Guðmundssonar um skáldverk Halldórs Laxness. Mér fannst sú ritgerð bæði staglsöm og leiðinleg en sjálfsagt fróðleg og fræðileg eins og vera ber um Mag. Art. ritgerðir. Nú sendir Halldór frá sér bók um þá skáldbræður, Þórberg Þórðarson og Gunnar Gunnarsson sem er unaðslega skemmtileg. Þórbergur leit á það sem skilyrði fyrir góðri bók að hún væri fræðandi, göfgandi og örvandi. þessi bók uppfyllir þau skilyrði. Hún er einnig skrifuð í anda Plútarkosar um samhliða ævisögur, þar sem lífshlaup tveggja manna eru borin saman.

Birtist í: 
  • Stjórnmál og stjórnsýsla, 2 (2) 2006
ISSN: 
  • 16706803
Athugasemdir: 
  • Bókardómur
Samþykkt: 
  • 7.6.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9037


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
c.2006.2.2.3.pdf17.89 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna