is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Rafræn tímarit > Stjórnmál og stjórnsýsla >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/9070

Titill: 
  • Virðing og umhyggja. Ákall 21. aldar
Útgáfa: 
  • Desember 2007
Útdráttur: 
  • Fagstétt grunnskólakennara á talsvert undir högg að sækja á Íslandi. Lág laun kennara virðast endurspegla takmarkaða virðingu opinberra aðila fyrir því starfi sem unnið er í grunnskólum landsins og kennsla á grunnskólastigi felur í sér umtalsverða lífskjarafórn fyrir háskólamenntaða kennara og fjölskyldur þeirra. Flótti reyndra kennara úr stéttinni, æ færri nýnemar í kennaranámi og hækkandi meðalaldur starfandi kennara mun því að líkindum leiða til alvarlegs ástands í skólum landsins á komandi árum. Kjarasamningar undanfarinna ára hafa jafnframt skert faglegt sjálfstæði stéttarinnar með aukinni viðveruskyldu, nákvæmum útlistunum á einstökum starfsþáttum og auknu valdi skólastjórnenda yfir símenntun og endurmenntun kennara.

Birtist í: 
  • Stjórnmál og stjórnsýsla, 3 (2) 2007
ISSN: 
  • 16706803
Athugasemdir: 
  • Bókardómur
Samþykkt: 
  • 8.6.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9070


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
c.2007.3.2.1.pdf19.99 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna