Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/9091
Skýrslan lýsir ferlinu við forritun á póstsendikerfinu Póstinum Páli.
Í henni er fjallað um skipulag, aðgferðafræði, hönnun, forritun, prófanir og innleiðingu kerfisins.
Kerfið er skrifað í c# notar WCF þjónustur og SQLServer 2008 fyrir gagnagrunn.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
LokaSkýrsla.pdf | 455.82 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |