Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/9099
Lokaverkefnið til meistaranáms er kennsluefni í listrænni ljósmyndun. Efnisval meistaraverkefnisins var valið út frá reynslu minni sem nemandi í listnámi. Tel ég að þetta sé þarft kennsluefni og að margir myndlistakennara geti nýtt sér það til að gefa nemendum innsýn í aðra miðla í sjónlistum. Ég valdi efnið í samráði við Ásthildi Jónsdóttir kennara í listkennsludeild LHÍ og vann verkefnið með aðstoð Sigrúnar Sigurðardóttur leiðbeinanda. Verkefnið skiptist í tvo hluta; fræðiritgerð og kennsluhandbók. Í fræðiritgerðinni fjalla ég um efnið á kennslufræðilegum nótum og spyr hvaða kennslufræðilegan ávinning er að hafa af námsefni í listrænni ljósmyndun. Kennsluhandbókin skiptist upp í umfjöllun um viðfangsefni ljósmyndanna, tillögur að skriflegum og verklegum verkefnum og kennslufræðilegar nálganir.
Kennsluefni í listrænni ljósmyndun er góður kostur til að efla myndlæsi. Kennsluefnið nær til margra vegna þess að fjölbreyttar kennsluaðferðir gefa nemendum tækifæri á að læra á mismunandi vegu. Ávinningur kennsluefnis í listrænni ljósmyndun er því mikill. Við verðum að efla hæfni nemenda til að tjá sig um eigin verk og annarra. Kennarar aðstoða nemendur við að mynda sína eigin fagurfræðilegu sýn og stuðla að gagnrýninni hugsun sem nemendur taka með sér sem veganesti inn í áframhaldandi nám og samfélagið.
I decided on doing a teacher‘s manual for art photography as my masters graduation project. The thesis along with the teacher‘s manual was picked due to my experience as a fine art student finding inaccessibility to Icelandic material on the subject and I truly believe this comprehensive compilation of the material is long overdue. In the thesis I bring to front the question of what educational benefits there are from teaching material in art photography. The teacher’s manual is mainly an introduction to each theme in photography; suggestions on written and practical exercises and an educational approach on the subject. Fine art teachers can use this material to introduce students to other mediums in arts.
Teaching art photography is a conclusive way to strengthen image literacy for students. It can help in preparing students for the aggravated assault from modern day’s society’s media. Multiple teaching methods ensure that students get a chance to learn the material from several approaches; both practically and orally. So in conclusion there is a lot of benefit to be had from teaching art photography. We have to enhance student’s ability to express themselves on their own work as well as about work of others. Teacher’s guidance is necessary to help students develop their own aesthetic views and promote critical thinking which will be of benefit to them in the future as well as in their participation in society at large.
This project’s theme was chosen in collaboration with my teacher, Ásthildur Jónsdóttir, and constructed with the aide of my tutor, Sigrún Sigurðardóttir.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Fylgiskjol.pdf | 3,24 MB | Lokaður | Fylgiskjöl | ||
Lokaritgerd.pdf | 1,1 MB | Lokaður | Heildartexti |