is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Rafræn tímarit > Stjórnmál og stjórnsýsla >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9136

Titill: 
  • Var Komintern andvígt stofnun Sósíalistaflokksins?
Útgáfa: 
  • Desember 2009
Útdráttur: 
  • Jón Ólafsson heimspekingur telur sig hafa fundið heimild fyrir því, að Komintern hafi verið andvígt stofnun Sósíalistaflokksins. Hún er minnisblað eins starfsmanns Kominterns frá sumrinu 1938. Þór Whitehead sagnfræðingur andmælir því með þeim rökum, að þetta hafi ekki verið opinber samþykkt Kominterns, auk þess sem allar aðrar heimildir bendi til þess, að stofnunin hafi verið gerð með samþykki Kominterns. Fram er komin ný heimild, heillaóskir í bréfi frá Michal Wolf, öðrum ritara Alþjóðasambands ungra kommúnista og varamanni í framkvæmdastjórn Kominterns, til Æskulýðsfylkingarinnar við stofnun hennar haustið 1938. Wolf varð síðar varnarmálaráðherra Ungverjalands undir nafninu Mihály Farkas og var eindreginn stalínisti. Þessi heimild eyðir öllum vafa um það, að stofnun Sósíalistaflokksins var gerð með samþykki Kominterns.

Birtist í: 
  • Stjórnmál og stjórnsýsla, 6 (2) 2010, 57-65
ISSN: 
  • 16706803
Athugasemdir: 
  • Almenn grein
Tengd vefslóð: 
  • www.stjornmalogstjornsysla.is
Samþykkt: 
  • 9.6.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9136


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
b.2009.5.2.3.pdf96.92 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna