Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/9147
Verkefnið fólst í því að búa til nýtt viðmótslag ofan á vírusvarnarvél F-PROT.
Viðmótið er útfært í C# með WPF hugbúnaðarlíkaninu samkvæmt MVVM hönnunarmynstrinu. Stór hluti af verkefninu var að tryggja auðveldan tungumálastuðning og breytingar á tilföngum, þannig að endursöluaðili gæti auðveldlega útfært sitt eigið viðmót.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaskýrsla.pdf | 645,06 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |