is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Tölvunarfræðideild / Department of Computer Science >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9147

Titill: 
  • F-Prot GUI
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Verkefnið fólst í því að búa til nýtt viðmótslag ofan á vírusvarnarvél F-PROT.
    Viðmótið er útfært í C# með WPF hugbúnaðarlíkaninu samkvæmt MVVM hönnunarmynstrinu. Stór hluti af verkefninu var að tryggja auðveldan tungumálastuðning og breytingar á tilföngum, þannig að endursöluaðili gæti auðveldlega útfært sitt eigið viðmót.

Styrktaraðili: 
  • Friðrik Skúlason ehf
Athugasemdir: 
  • Heildartexti lokaskýrslu. Prentuð útgáfa og öll fylgiskjöl á CD eru varðveitt í bókasafni HR
Tengd vefslóð: 
Samþykkt: 
  • 9.6.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9147


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaskýrsla.pdf645.06 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna