is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/915

Titill: 
  • Handbók fyrir leiðtoga : hreyfingar- og heilsudagskrá fyrir leikjanámskeið KFUM & KFUK
Titill: 
  • Greinargerð með handbók fyrir leiðtoga leikjanámskeiða KFUM & KFUK
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Lokaverkefnið mitt er tvíþætt, annars vegar er um að ræða handbók fyrir leiðtoga leikjanámskeiða KFUM & KFUK og hins vegar greinargerð sem er fræðileg dýpkun á efni handbókarinnar. Í handbókinni eru ráðleggingar fyrir leiðtoga varðandi starfið og hugmyndir að því hvernig hægt er að auka hreyfingu og gildi leikjanámskeiðanna.
    Rannsóknarspurningin sem lagt var upp með hljóðaði svo: „Hvernig geta leiðtogar átt góð
    samskipti við börn og aukið hreyfingu þeirra á leikjanámskeiðum KFUM & KFUK?“ Tilgátan er sú að það sé mögulegt með því að gera handbók fyrir leiðtoga leikjanámskeiðanna með áherslu á heilsu og hreyfingardagskrá. Handbókin tekur fyrir ýmsar upplýsingar og ráðleggingar um hvernig auka megi hreyfingu barna til dæmis með leikjum. En einnig er lögð áhersla á hversu mikilvæg samskipti leiðtoga við börnin eru og hvað hægt sé að gera til að styrkja tengsl þeirra á milli.

Samþykkt: 
  • 12.9.2007
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/915


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Handbok2.pdf752,53 kBOpinnHandbók PDFSkoða/Opna
Greinargerd2.pdf108,09 kBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna