is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Rafræn tímarit > Stjórnmál og stjórnsýsla >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9170

Titill: 
  • Stormurinn. Reynslusaga ráðherra
Útgáfa: 
  • Desember 2010
Útdráttur: 
  • Björgvin G. Sigurðsson átti undir högg að sækja sem viðskiptaráðherra í ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks, a.m.k. ef marka má þá staðreynd að það var aðeins seint og um síðir sem hann var kallaður að borðinu helgina örlagaríku þegar ríkið tók Glitni yfir, í september 2008. Sjálfur vill Björgvin meina að margt gott hafi verið gert í ráðherratíð hans og hann telur fjarri lagi að eðlilegt hefði verið að vísa máli hans fyrir Landsdóm, þar sem hann hefði þurft að svara ákæru um vanrækslu í starfi. Björgvin slapp raunar við þau örlög, þegar Alþingi greiddi atkvæði þar um nú í haust, og bók hans Stormurinn markar viðleitni hans til að minna á sig, í pólitísku tilliti. Því fer hins vegar fjarri að bók hans risti nógu djúpt til að geta talist skyldulesning.

Birtist í: 
  • Stjórnmál og stjórnsýsla, 6(2) 2010
ISSN: 
  • 16706803
Athugasemdir: 
  • Bókardómur
Samþykkt: 
  • 9.6.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9170


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
c.2010.6.2.3.pdf28.16 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna