Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/9176
Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram: „Það vekur fyrst athygli hvað bókin er létt og skemmtileg aflestrar og hvað samtalsformið kemur vel út. Sennilega er ritstjórnarvinnan sérlega vel heppnuð, en viðmælendurnir eru einnig skemmtilegir og margfróðir. Ég hef á tilfinningunni að „Allt í öllu“ sé mikilvægari bók en stærð hennar og umfang gefur tilefni til að ætla og þótt hún sé fyrst og fremst skólasaga er hún einnig raunsönn samtímasaga og jafnvel stjórnmálasaga.“
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
c.2010.6.2.10.pdf | 27.02 kB | Open | Heildartexti | View/Open |