Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/9178
Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram: "Þrátt fyrir einhverja annmarka og þá skoðun mína að vinna hefði mátt handritið betur er útkoma bókarinnar gleðiefni, ekki síst fyrir yngri kynslóðir kvenna sem brýnt er að sæki sjálfsmynd sína í sterkar konur. Er það von mín og trú að sú forvitni sem bókin kann að vekja muni hvetja til frekari rannsókna á sögunni sem varpað gætu enn skýrara ljósi á lífshlaup merkiskvennanna en hér er gert."
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
c.2009.5.2.8.pdf | 26.98 kB | Open | Heildartexti | View/Open |