Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/9183
Í þessari ritgerð farið yfir það efni sem finna má í Leikið með línuna, sýnt er fram á tengsl æfinganna við kennslufræðilegan grunn sem og vísað í samtímalistamenn sem fást við inntak þeirra í eigin listsköpun. Tilgangur heftisins er að taka saman þá grunnþætti sem vert er að hafa í huga við teikningu. Í Leikið með línuna er efnið sett fram í formi myndasögu, en innihaldið er fræðsluefni. Kynntar eru til sögurnar persónurnar Frímann og Ása sem eru vinir sem ákveða að leggjast í rannsóknarferðalag um teikninguna. Aðalsögupersónurnar standa jöfnum fæti og kenna hvor annarri sem og vinum sínum ólíkar aðferðir við að nálgast hana.
Við gerð heftisins er leitast ég við að innlima sem flestar tegundir kennsluaðferða í teiknikennslu. Í því má finna hefðbundnari æfingar í teikningu eins og reglur um fjarvídd og hlutföll mannslíkamans en einnig er fjallað um eðli línunnar og aðferð kennd til að greina frumformin í viðfangsefninu. Það er tilgangur þessa kennsluheftis er að efla skilning á þeim grunnþættum myndlistar sem miðstig á að kunna samkvæmt aðalnámskrá grunnskólanna. En einnig að taka saman þá grunnþætti þarf að hafa í huga við teikningu, með kenningar listfræðingsins Rudolph Arnheims um listkennslu, John Dewys um eðli kennslu og Arthurs Zaidenbergs um kennslu teikningar sem innblástur.
In this essey I will go over the contents of Playing with the line, and show the connection of its content to educational ideas. I will connect the contents of the exercises to artists that work with the line and elements of drawing. The point of Playing with the line is to gather the basic elements one should consider when drawing. The material is presented in a form of a comic, but has a educational purpose. Two characters are introduced, Frímann and Ása, they are friends that have different ideas about drawing and approach it in different ways. Together they go on a scientific journey and teach each other about drawing. The main characters are equals and teach each other with a little help from their friends, the different ways to draw. In the making of the book I tried to use various teaching methods. In it are conventional exercises that teach for exsample the rules of perspective and the human form. It also focuses on the nature of the line and teaches a method to see the basic forms around us. The point of Playing with the line is to increase the understanding of drawing and it is intended for children of the age nine to twelve. It gathers the basic elements of drawing with the ideas of Rudolph Arnheim about the teaching of art, Johns Deweys ideas about teaching and critical thinking and Arthurs Zaidenbers ideas on teaching drawing as inspiration.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaritgerd.pdf | 136.77 kB | Lokaður | Heildartexti |