is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Tækni- og verkfræðideild (-2019) / School of Science and Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9189

Titill: 
 • Endurbætur á snigilbúnaði gufuketils í sorpbrennslu
Námsstig: 
 • Diplóma bakkalár
Útdráttur: 
 • Þetta verkefni fjallar um hönnun á snigli sem flytur ösku sem fellur út úr afgasi á leið gassins í gegnum gufuketilinn í Kölku.
  Markmið verkefnisins er að bæta og einfalda vinnuaðstæður, einfalda eftirlit og auka öryggi starfsmanna Kölku.
  Niðurstaða höfundar var að hannaður var 3.5 m langur snigill sem afkastar 2.5 m3/klst. Nýi snigillinn verður staðsettur undir katlinum ofan við þann stað sem dallarnir eru núna og mun flytja öskuna út undan katlinum og ofaní einn dall sem staðsettur er þannig að miklu mun auðveldara er að nálgast hann til losunar heldur en nú er.
  Hér er um mikla vinnu hagræðingu að ræða og aukið öryggi fyrir bæði starfsmenn og stöðina.

Samþykkt: 
 • 14.6.2011
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/9189


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
EndurbSnigla.pdf3.73 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna