is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/919

Titill: 
  • Sérkennsla í íþróttum fyrir nemendur með einhverfu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvernig sérkennslu barna í þrem grunnskólum höfuðborgarsvæðisins er háttað. Kannaðir voru Hamraskóli, Digranesskóli og Langholtsskóli. Gerður var opinn spurningarlisti sem þátttakendur svöruðu í viðtali.
    Niðurstöður voru að kennsluhættir eru mjög ólíkir hjá skólunum, allir beita þeir kennsluaðferðum sem eru við hæfi og getu nemenda. Náðst hefur að efla þroskaþætti eins og félags-, hreyfi-, skyn- og líkamsþroska ásamt því að bæta stoðkerfi og líkamsreisn þeirra.

Samþykkt: 
  • 12.9.2007
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/919


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Kapa.pdf44.36 kBOpinnKápa PDFSkoða/Opna
Spurningarlisti.pdf38.65 kBOpinnSpurningalisti PDFSkoða/Opna
thakkir.pdf16.65 kBOpinnÞakkirPDFSkoða/Opna
Titils.pdf20.93 kBOpinnTitilsíða PDFSkoða/Opna
Vidauki1_forsida.pdf13.19 kBOpinnForsíða spurningalista PDFSkoða/Opna
Ritger.pdf203.96 kBOpinnMeginmálPDFSkoða/Opna