is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9192

Titill: 
 • Bestun á vigtarpalli fyrir einn kraftnema
Námsstig: 
 • Diplóma bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
 • Markmiðið með þessu verkefni var að hanna og smíða vigtarpall sem átti að vera léttur, stífur, þrifavænn og ódýr í smíði.
  Verkefni þetta gekk út á að mæla og greina eldri vigtarpalla í færibandavogir og í framhaldi af því að hanna og smíða léttan og stífan vigtarpall.
  Vigtarpallurinn svignaði mjög lítið og var léttur, hann er 30% ódýrari í smíði en besti prufupallurinn. Vigtarpallurinn var hannaður og smíðaður fyrir nýja færibandavog sem var í hönnun og frumgerð til staðar. Pallurinn var settur í hana.

  Verkefnið var unnið fyrir Marel ehf. Pallurinn er nánast tilbúinn til framleiðslu.

Samþykkt: 
 • 14.6.2011
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/9192


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni Skýrsla.pdf2.96 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna