is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9193

Titill: 
 • Efnisnýting, framleiðsluaðferð og hönnun á fangarmi
Námsstig: 
 • Diplóma bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
 • Markmið verkefnisins var að bæta hráefnisnýtingu og finna hagkvæmara ferli við framleiðslu
  fangarma hjá Marel.
  Nýtingu á efni hefur verið áhugavert að skoða hjá framleiðslufyrirtækjum og þar hefur oft verið möguleiki á að ná fram nýtingarauka. Árið 2010 notaði Marel 15,8 tonn af 50, 60 og
  80 mm þykkum POM-plötum. Fangarmar hafa verið gerðir úr þessu efni og nýtingin á hráefninu hefur reynst vera nálægt 25%.
  Aðferðin sem notuð hefur verið við framleiðslu armanna var rýnd, metin og borin saman við aðrar mögulegar framleiðsluaðferðir. Reiknuð var út hagkvæmni hverrar aðferðar.
  Einnig var útfærður nýr armur með tilliti til efnisnýtingar, kostnaðar við framleiðslu og burðarþols. Hönnunarforsendurnar voru að gera arm sem gæti verið notaður í flokkurum og flæðilínum Marel.
  Hannaður var fangarmur sem stóðst væntingar og reyndist mun ódýrari í framleiðslu en þeir armar sem notaðir hafa verið í tækjum Marel til þessa.

 • Útdráttur er á ensku

  The purpose of this project was to improve the use of material and to find a more
  economically viable process of manufacturing catch arms at Marel.
  The utilisation of material has been intriguing to examine at processing plants for the purpose of making improvements. In 2010 Marel used 15,8 tons of 50, 60 and 80 mm POM
  sheets. Catch arms have been made of this material and the usage of the raw material bought has turned out to be close to 25%.
  The production method was compared to other possible ways of production. The economy of each method was calculated. New catch arm was developed with the use of material, cost of production and strength in mind. The prerequisites/conditions of design was to create an arm which can be utilised in the sorting and flow lines for the Marel line of machines.
  A new catch arm was designed which measured up to expectations and turned out to be more economic in production than the ones which have been used in Marel to this day.

Samþykkt: 
 • 14.6.2011
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/9193


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni_KE_ÞG.pdf8.26 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna