is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9194

Titill: 
  • Kvörnin
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Útdráttur: 
  • Mulningsvélin eða Kvörnin eins og ég kýs að kalla hana er annig byggð að tromlu með brottönnum (fræsitönnum) er snúið á 320sn/min hraða inni í vélarhúsi úr stáli. Þegar efnið kemur í vélina fer það á milli brottanna og brotjárns sem er sem stillanlegt eftir því hvort vélin á að brjóta fínna eða grófara. 18,5Kw mótor snýr tromlunni með reimdrifi. Hlutfallið á milli reimskífa er 1:3. Mótorinn er ræstur með mjúkstarti . Vélin er vel varin fyrir áföllum þar sem á henni er snúningsvaki, titringsskynjari og öryggisboltar í stærri reimskífunni. Þessi varnarbúnaður á að stöðva vélina ef hún verður fyrir áföllum t.d. ef jafnvægið raskast verulega. Það er einnig hægt að velja að hafa venjulega SKF reimskífu í staðinn fyrir skífuna með öryggisboltunum. Vélin er byggð þannig að aðgengi vegna viðhalds er gott t.d. er hægt að opna vélina mjög vel og skipta út brothjólum ef það þarf. Afköstin eru góð, en miðað við varlega áætlun á hún að geta afkastað u.þ.b. 200m³ á klukkustund.

Samþykkt: 
  • 14.6.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9194


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
1. Kvörnin. Kápa fyrir lokaverkefni.pdf27.67 kBOpinnBlað undir kápuPDFSkoða/Opna
2. Kvörnin. Titilsíða.pdf81.43 kBOpinnTitilsíðaPDFSkoða/Opna
3. Kvörnin. Skýrsla - útreikningar.pdf1.2 MBOpinnSkýsla - útreikningar og fl.PDFSkoða/Opna
4. Verkáætlun.mpp194 kBOpinnVerkáætlun í McProjectSkoða/Opna
5. Kvörnin. Teikningar.pdf22.9 MBOpinnTeikningarPDFSkoða/Opna
6. Kvörnin. Fylgiskjöl.pdf15.02 MBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna