is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/9208

Titill: 
  • Lýsing í Fossvogskirkju
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Útdráttur: 
  • Lýsing Fossvogskirkju er í meginatriðum gló- og halogenperur. Þar sem allir ljósgjafar kirkjunnar hafa verið teknir úr framleiðslu vegna reglubreytinga, þarf að endurskoða val ljósgjafanna. Ljósgjafarnir sem hafa verið notaðir, eru ákaflega aflfrekir og ending þeirra ekki mikil miðað við ljóstvista og sparperur. Farið er yfir grunnhugtök lýsingarfræðinnar ásamt samanburði á reksrarkostnaði eldri ljósgjafanna og þeirra sem lagt er til að nota í þeirra stað.

Samþykkt: 
  • 15.6.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9208


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Arnthor Lokaverkefni.pdf3.5 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna