en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/9250

Title: 
  • Title is in Icelandic Hvernig geta aðferðir heimspekinnar aukið lýðræði í skólastarfi?
Submitted: 
  • May 2011
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Sýnt hefur verið fram á víða um heim að lýðræðislegir skólar stuðla að lýðræðislegu samfélagi og meiri gæðum í menntun. Grundvöllur þess að þjóðfélagi farnist vel er að borgararnir taki ábyrgð á sjálfum sér og ætti markmið menntunar að vera að nemendurnir verði hæfir til sjálfsábyrgðar, gagnrýninnar hugsunar og hæfir til þess að leysa persónuleg og samfélagsleg vandamál. Leiðin að því marki eru lýðræðislegir skólar sem leggja áherslu á að þjálfa sjálfstjórn hjá nemendum og þroska lýðræðislega eiginleika: sjálfsábyrgð, umburðarlyndi og þolinmæði. Markmiðið á að vera að nemendur verði færir um að lifa farsællega í lýðræðisríki og taki ákvarðanir sem hvorki skaða þá sjálfa né aðra eða umhverfið. Hefðbundnir kennsluhættir sem byggjast á millifærslu staðreynda frá kennara til nemenda er ekki rétt aðferð til menntunar frekar ætti að ýta undir forvitni nemenda. Í lýðræðislegum skóla hafa nemendur eitthvað um nám sitt að segja og skólastofan ætti að vera staður umræðu, rannsóknar og gagnkvæmrar virðingar.

Accepted: 
  • Jun 20, 2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9250


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Adalheidur_B.Ed..pdf263.4 kBOpenHeildartextiPDFView/Open