is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Landbúnaðarháskóli Íslands > Umhverfisdeild (2005-2016) > B.S. verkefni - Umhverfisdeild >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/9269

Titill: 
  • Verbúðarsafn við Voga á Vatnsleysuströnd
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Þetta verkefni felur í sér að hanna og skipuleggja lifandi verbúðarsafn sem mun endurspegla forna starfshætti og lífið við sjávarsíðuna. Safnið á að veita ferðamönnum einstaka upplifun og innsýn inn í heim vermanna fyrr á tíðum. Safnið á að höfða til allra skilningarvita: Sjónar, lyktar-, heyrnar-, bragð- og snertiskyns auk þess að örva ímyndunaraflið. Svæðinu er ætlað að
    virka sem aðdráttarafl fyrir ferðafólk og auka ferðamannastraum um Voga á Vatnsleysuströnd, jafnframt því að gegna hlutverki menningarfræðslu. Gagnaöflun og landslagsgreining er unnin áður en hönnun hefst. Safnasvæðið samanstendur af verbúð, eldsmiðju, þurrkhjöllum, salthúsi og bátum svo eitthvað sé nefnt.

Samþykkt: 
  • 20.6.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9269


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BS Gunnar Óli.pdf84.31 MBOpinnPDFSkoða/Opna