is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Landbúnaðarháskóli Íslands > Umhverfisdeild (2005-2016) > B.S. verkefni - Umhverfisdeild >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9297

Titill: 
  • Saga kvenfélagsgarðsins á Eskifirði
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Verkefnið gengur út á að komast að sögu kvenfélagsgarðsins sem Kvenfélagið Döggin á Eskifirði gerðu árið 1945. Eftir að hafa fengið úthlutaðan landskika frá bæjarfélaginu og fengið yfir 900 plöntur til að planta út í garðinum. Garðurinn er núna nýttur sem tjaldsvæði. Markmið með verkefninu er að komast að því hvort hægt sé að breyta notkun garðsins. Margskonar gögn voru notuð við að komast að sögu garðsins og tekin viðtöl við einstaklinga sem vissu eitthvað um garðinn. Greiningaraðferðir voru notaðar til að komast að veikleikum og styrkleikjum. Greiningarnar voru teknar saman og eftir samantekt á þeim var komist að niðurstöðu og tillaga að framtíð garðsins gerð.

Samþykkt: 
  • 21.6.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9297


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BS Þórdís Huld Vignisdóttir.pdf3.16 MBOpinnPDFSkoða/Opna