is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9311

Titill: 
  • Komum út að leika og læra : möguleikar til útikennslu í nærumhverfi Seltjarnarness
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Þetta verkefni fjallar um útikennslu í leikskóla og er lokaverkefni til B.Ed. prófs á Menntavísindasviði við Háskóla Íslands.
    Verkefnið er tvíþætt. Í fyrri hluti eru hugtökin nærumhverfi og útikennsla skilgreind, fjallað er um kenningar fræðimannanna Howard Gardner, Lev Vygotsky og John Dewey um nám barna og mikilvægi leiks fyrir þroska barna. Þar á eftir er sagt frá því hvers vegna útikennsla er góður kostur í leikskólastarfi. Að lokum er litið á það hvernig gott sé að skipuleggja og framkvæma útikennslu og hvert hlutverk kennara er. Bent verður á hentugar kennsluaðferðir og góð ráð kynnt.
    Í seinni hlutanum er umfjöllun um Leikskóla Seltjarnarness og tilraun gerð til að veita innsýn í það hvernig staðið er að útikennslu þar og tillögur gerðar að leiðum til að þróa útikennsluna frekar. Horft verður til nærumhverfis leikskólans og sagt er frá mörgum þeim möguleikum til útikennslu sem þar er að finna; á leikskólalóðinni, tengt náttúrunni og manngerða umhverfinu, samfélagi, sögu og menningu. Fram koma hugmyndir um verkefni og tekið fram hvaða námsvið tengjast þeim.

Samþykkt: 
  • 21.6.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9311


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
ArnyHeklaMarinosdottir_KomumUtAðLeikaOgLæra_LokaverkefniB.ED.Leikskólakennarafræði.pdf1.15 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna