en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/9317

Title: 
  • is Tökum lagið í tungumálakennslu : notkun tónlistar í tungumálakennslu skoðuð
Submitted: 
  • May 2011
Abstract: 
  • is

    Markmið þessarar rannsóknar er að skoða tónlistarnotkun hjá tungumálakennurum í grunnskólum Íslands. Innlend rannsókn frá 2006 sýndi að enskukennarar nýttu sér ekki tónlist mikið í kennslu en á móti þá þótti nemendum það vera gagnleg leið til að læra nýtt tungumál. Þessi rannsókn var ætluð til þess að athuga hvernig kennarar nýttu sér tónlist í kennslu ef þeir gerðu það á annað borð. Margar erlendar rannsóknir hafa sýnt fram á miklar framfarir í færni, orðaforða og framburði þegar tónlist hefur verið notuð sem verkfæri í kennslu nýrra tungumála. Niðurstöður könnunarinnar eru þær að kennarar nýti sér lítið tónlist í kennslu og megi rekja það til óæskilegrar kennslurýma og þess að kennarar hafa ekki lært hvernig þeir geti nýtt tónlist í kennslu. Nokkrar aðferðir fylgja um það hvernig kennarar geti nýtt sér tónlist sem verkfæri í kennslu.

Accepted: 
  • Jun 21, 2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9317


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Lokaritgerð.pdf582.38 kBOpenHeildartextiPDFView/Open