Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/9319
Í þessari ritgerð er fjallað um notkun kvikmynda í enskukennslu. Rætt er um kosti og galla kvikmynda til stuðnings tungumálanáms, framkvæmd í kennslu og hvað beri að hafa í huga til að kvikmyndir og verkefni tengd þeim nýtist nemendum sem best.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
asdisbed.pdf | 271.56 kB | Opinn | Skoða/Opna |