Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/9334
Þessi ritgerð fjallar um sorg barna. Byrjað er á því að fjalla almennt um hvað sorg sé. Eftir það er síðan fjallað um hvað það er sem veldur sorg hjá börnum. Það sem getur t.d. valdið sorg hjá börnum er t.d. andlát, skilnaður, flutningar, einelti o.fl. Fjallað er síðan um helstu sorgarviðbrögð hjá börnum og hvernig þau geta hagað sér í kringum þau viðbrögð. Helstu viðbrögð barna við sorg eru sjö það eru: kvíði, svefntruflanir, leiði og söknuður, reiði eða annað atferli sem kallar á athygli, sektarkennd og sjálfsásakanir, erfiðleikar í skóla, líkamleg einkenni. Síðan er sagt frá því hvort að viðbrögðin séu mismunandi eftir aldri barna. Í lokin er fjallað um það hverju foreldrar og kennarar verða að vera vakandi fyrir og passa uppá í sambandi við syrgjandi börn.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
lokahandrit Berglín Sjöfn.pdf | 487,82 kB | Lokaður | Heildartexti |