Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/9346
Í lokaverkefni okkar fjöllum við um leiðir til að efla málörvun tvtítyngdra barna í leikskóla. Við leggjum áherslu á að málörvun barnanna fari fram inn á deildum þeirra og að allt starfsfólk leikskóla geti tekið þátt í henni.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
greinagerd_lokaeintak29-1april.pdf | 238.74 kB | Lokaður | Greinargerð | ||
handbokin_lokaeintakl.pdf | 3.46 MB | Lokaður | Handbók |