en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/9360

Title: 
  • Title is in Icelandic Getur miðlægur gagnabanki styrkt faglegt starf þroskaþjálfa í grunnskólum?
Submitted: 
  • June 2011
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Markmið með skrifum ritgerðarinnar var að komast að því hvort og hvaða ávinningur það sé fyrir starfandi þroskaþjálfa í grunnskólum að hafa aðgang að miðlægum gagnabanka, þar sem þeir gætu nálgast ýmis fagleg gögn. Fagleg gögn þroskaþjálfa í grunnskólum má líkja við vinnuverkfæri, sem þeir nota við dagleg störf sín. Gerð var könnun á meðal fjögurra starfandi þroskaþjálfa í grunnskólum með það að markmiði, að kanna hvernig aðgengi að faglegum gögnum væri á þeirra vinnustöðum og hvort þeir teldu brýnt að þroskaþjálfar í grunnskólum hefðu aðgengi að miðlægum gagnabanka. Stuðst var við eiginindlega aðferð og spurningarnar sem lagðar voru fyrir þátttakendurna voru opnar spurningar. Niðurstöður leiddu í ljós að aðgengi þroskaþjálfanna að faglegum gögnum var misjafnt en það var eindreginn vilji á meðal þeirra að stofnaður væri miðlægur gagnabanki. Þroskaþjálfarnir töldu að það myndi spara tíma og vinnu, einnig væri gott að sækja þangað innblástur og hugmyndir.

Accepted: 
  • Jun 22, 2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9360


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
B.A. með titilsíðu.pdf604.68 kBOpenHeildartextiPDFView/Open
Kápa B.A..pdf30.9 kBOpenPDFView/Open