Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/9367
Ritgerð þessi er lokaverkefni mitt til BA gráðu í þroskaþjálfafræðum við Háskóla Íslands. Viðfangsefni ritgerðarinnar er einhverfa og TEACCH boðskiptakerfið. Við undirbúning ritgerðarinnar aflaði ég mér fræðilegra heimilda um röskun á einhverfurófi og TEACCH. Einnig skoðaði ég lífssögur fólks með einhverfu og hvaða áhrif fötlunin hefur á líf þess með það fyrir augum að varpa ljósi á hvernig fólk skynjar umhverfi sitt og hvernig upplifun þess er frábrugðin upplifun ófatlaðra.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BA -27 april 2011.pdf | 460.26 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |