en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/9403

Title: 
  • Title is in Icelandic Ábyrgð kennara í skóla fyrir alla. Leið til að meta þarfir alla nemenda
Submitted: 
  • May 2011
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Í þessari ritgerð verður fjallað um ábyrgð kennara í skóla fyrir alla. Skoðað verður hvaða hlutverk kennari hefur í skólastarfinu og hver ábyrgð hans er gagnvart nemendum með sérþarfir. Sjónum verður beint að réttindum nemenda til náms út frá yfirlýstri menntastefnu yfirvalda, sem og alþjóðlegum samningum sem íslensk yfirvöld hafa samþykkt. Áherslan er á félagslegan skilning á fötlun og þá hvaða þætti í umhverfinu kennari getur aðalagað að nemendum með sérþarfir til að efla þátttöku þeirra í skólastarfinu. Matstækið Skólafærni-athugun verður kynnt sem leið fyrir kennara til að greina þarfir nemenda sinna og framkvæma stefnuna Skóli án aðgreiningar í hinum almenna skóla.

Accepted: 
  • Jun 22, 2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9403


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
2.mai.pdf578.72 kBOpenPDFView/Open