is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/9404

Titill: 
  • Ávinningur af notkun upplýsingatækni í stærðfræðikennslu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari rannsóknarritgerð er athugað hvort notkun upplýsingatækni í stærðfræði-kennslu skili einhverjum ávinningi og þá hverjum. Fjöldi nýlegra rannsókna á þessu sviði eru skoðaðar og kemur í ljós að flestar þeirra benda til ávinnings af notkun upplýsingatækninnar í stærðfræðikennslu. Þó ber að hafa í huga að undir-búa þarf notkun hennar á skipulegan og faglegan hátt, þar sem ekki er hægt að taka upplýsingatæknina í notkun án skýrrar sýnar á hver tilgangurinn er og hvernig á að nota hana. Rætt er um æskilegar rannsóknir sem hægt er að gera í framhaldinu.

Athugasemdir: 
  • Verkefnið er rannsóknarritgerð þar sem grafist er fyrir um það hvort notkun upplýsingatækni (UT) í stærðfræðikennslu feli einhvern ávinning í sér, t.d. bæti árangur nemenda, auki skilning þeirra, minnki vinnu kennara eða hvort fyrirhöfnin (tími, fjárhagslegur kostnaður o.fl.) sem fylgir svari ekki þeim kostnaði sem í UT felst.
Samþykkt: 
  • 22.6.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9404


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ávinningur af notkun upplýsingatækni í stærðfræðikennslu.pdf591.59 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna